Fénast bókhaldskerfi

Bókhaldsforrit eru dýr og oft ćđi flókin. Vistarbönd ţjónustusamninga eru sligandi. Ţví var „Fénast Reikningar“ hannađ veturinn 2012 til 2013. Nýlega var sú hönnun endurskođuđ og nú stendur yfir lokasmíđi á ţeirri hönnun. Fénast línan er gefin til notkunar hverjum sem vill nota. Gefins merkir ađ notkun á Fénast er frítt, frumkóđinn er eign höfundar og ţjónusta er á vćgu gjaldi.

Stefna Fénast línunnar er sú ađ hver sem er geti rekiđ sitt fyrirtćki án ţess ađ kaupa sérstakan viđskiptahugbúnađ. Rekstur kerfisins eđa ţjónustunnar verđur í gegnum ţjónustu og aukagetu forrita sem notendur geta fengiđ aukreitis (gegn gjaldi). Aukagetan sé ţó ekki nauđsynleg fyrir heildarnotkun forritanna.

Tafir hafa orđiđ á Fénast Reikningar vegna ýmissa verkefna sem eru ofar í forgangsröđ. Viđ erum ţó ađ vinna í kerfinu eftir ţví sem tími gefst til.

Öll Fénast kerfi leyfa ótakmörkuđ fyrirtćki og fćrslur.

Eins og sjá má er mikill metnađur á bak viđ hugmyndina ađ Fénast. Auđvelt vćri ađ spyrja „fyrst ţú gefur forritiđ, hvađan koma ţá tekjurnar?“ Svariđ viđ ţeirri spurningu er einfalt „á sama hátt og hjá stóru strákunum.“ Minnst af tekjum ţeirra sem gefa út bókhaldshugbúnađ kemur úr sölu forrita, heldur frá vistarbandi ţjónustusamninga og mjög dýrra viđbótarlausna. Fénast mun ekki bjóđa ţjónustusamninga en ţess í stađ bjóđa ţjónustu á hálfvirđi miđađ viđ stóru hugbúnađarhúsin.

Markmiđ Fénast pakkans er ađ gefa út hagkvćman hugbúnađ fyrir viđskiptalífiđ sem komi báđum ađilum, notendum og framleiđindum, ađ sama haldi. Höfundurinn ađ Fénast er langtíma atvinnulaus forritari og langar ađ vinna fyrir sér, og viđskiptalífiđ hefur ţörf fyrir lausn af ţessu tagi

Hafa má samband viđ Guđjón í síma eđa međ tölvupósti.

Guđjón E. Hreinberg, sími 778-1296

á é í ţć ö

Share